top of page
Untitled design_edited_edited.png

Herbergi

_DSC9591.jpg

Deluxe Plús herbergi

Njóttu fyrsta flokks þæginda í rúmgóðu 30 m² herbergi með nútímalegri hönnun og hlýlegu andrúmslofti. Herbergið er búið HD sjónvarpi, kaffivél og einkaverönd þar sem hægt er að slaka á og njóta stórbrotins útsýnis yfir sveitina og nærliggjandi náttúru.
Deluxe Plus herbergið sameinar þægindi og kyrrð í fallegu umhverfi á Hofsstöðum með útsýni út Héraðsvötning og fjörðinn. 

Deluxe herbergi

Njóttu þæginda í rúmgóðu 30 m² herbergi með nútímalegri hönnun og hlýlegu andrúmslofti.
Herbergið er búið HD sjónvarpi, kaffivél og einkaverönd þar sem hægt er að slaka á og njóta stórbrotins útsýnis yfir sveitina og nærliggjandi náttúru með stórum glugga sem hægt njóta útsýnisins út Héraðsvötning og fjörðinn.

Standard herbergi

Standard herbergin okkar er 26 m² að stærð, eru hönnuð með þægindi og einfaldleika í huga.
Hvert herbergi býður upp á hlýlegt andrúmsloft, HD sjónvarp og einkaverönd þar sem hægt er að njóta kyrrðarinnar og fagurs útsýnis yfir sveitina. Slakaðu á í notalegu umhverfi með öllum nauðsynlegum þægindum á Hofsstöðum.

_DSC9595.jpg

Sund og áhugaverðir staðir í nálægð

Í Skagafirði eru ýmsar heitar laugar og sundlaugar ásamt áhugaverðum stöðum. Hér fyrir neðan eru 

Untitled.jpg

Sundlaugin á Hofssósi

Sundlaugin á Hofssósi er í um 20 mínutna aksturs fjarlægð frá Hofsstöðum
More information

Untitled.jpg

Grettislaug

Grettislaug er í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá Hofsstöðum
More information

Screenshot 2025-09-10 at 20.12.30.png

Drangey

Fylgdu í fótspor Grettis sterka, upplifðu kyrrð náttúrunnar og njóttu einstaks ævintýris.
Bátsferðir fara fram yfir sumarið 
Hafið samband við
Drangey tours

Untitled.jpg

Sundlaug Varmahlíð

Sundlaugin í Varmahlíð er í um 20 mínútna aksturs fjarlægð frá Hofsstöððum
More information

Screenshot 2025-08-06 at 15.02.30.png

Hólar

Hólar í Hjaltadal – sögulegt og friðsælt menningarsetur með fallegri kirkju, gönguleiðum og lifandi sögu sem nær yfir 900 ár.
More information

Önnur afþreying

Til að sjá fleiri afþreyingar í Skagafirði sem dæmi hestar, rafting. Mælum með að skoða Visit Skagafjörður

Untitled.jpg

Sundlaug Sauðárkrókur

Sundlaugin á Sauðárkróki er í um 16 mínútna aksturs fjarlægð frá Hofsstöðum
More information

Screenshot 2025-08-06 at 20.52.23.png

Glaumbær

Hólar í Hjaltadal – sögulegt og friðsælt menningarsetur með fallegri kirkju, gönguleiðum og lifandi sögu sem nær yfir 900 ár.
More information

Hofsstaðir
551, Sauðárkrókur  |      +354 453 7300  |       info@hofsstadir.is

Gps punktar:     N65° 41' 58.520"     W19° 22' 56.446"

  • Black TripAdvisor Icon
  • Facebook Basic Black
  • Black Instagram Icon
bottom of page