Björt og notaleg herbergi þar sem einfaldleiki og kyrrð sveitarinnar mætast. Njóttu náttúrunnar í kring og slakaðu á í rólegu og hlýlegu umhverfi eftir daginn.
° 26 m²
° Sérbaðherbergi með sturtu
° Hámark tveir gestir
° Verönd
° Útsýni út Héraðsvötnin og fjörðinn