top of page

Um Hofsstaði sveitahótel

Hofsstaðir er fjölskyldurekið sveitahótel í hjarta Skagafjarðar.

Gestgjafar eru Guðný Vésteinsdóttir og Þórólfur Sigjónsson

Sveitasetrið á Hofsstöðum er staðsett á kyrrlátum stað í fallegu umhverfi við bakka Héraðsvatna með útsýni til lands og sjávar.

 

Við eigendur og starfsfólk okkar leggjum áherslu á að skapa notalegt andrúmsloft og persónulega þjónusu þar sem gestir geta upplifað þægindi og kyrrð náttúrunnar í kring.
 

Verið velkomin.

 

-Guðný og Þórólfur

Hofsstaðir Bændagisting

 

Í um 850 metra fjarlægð frá hótelinu, er bændagistingin á Hofsstöðum
Hlýleg og persónuleg bændagisting í eigu foreldra Guðnýjar, þeirra Elinborgar og Vésteins sem búa þar á bænum.

 

Bændagistingin hefur verið rekin frá árinu 2009.
Herbergin eru 20 fm og með sér baðherbergi.

Morgunmatur og kvöldverður er framreiddur á Sveitasetrinu Hofsstöðuð.

 

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin.

 

- Elinborg og Vésteinn

Amma og afi.jpg

Hofsstaðir
551, Sauðárkrókur  |      +354 453 7300  |       info@hofsstadir.is

Gps punktar:     N65° 41' 58.520"     W19° 22' 56.446"

  • Black TripAdvisor Icon
  • Facebook Basic Black
  • Black Instagram Icon
bottom of page