top of page

Bændagisting á Hofsstöðum


Sveitasetrið Hofsstöðum býður upp á 3 glæsileg 20 fm herbergi með baði í formi bændagistingu á Hofsstöðum, aðeins 850 metrum frá Sveitasetrinu.
Morgunmatur er innifalinn á Sveitasetrinu Hofsstöðum. 


Hér er hægt að dvelja og njóta kyrrðarinnar sem sveitin hefur uppá að bjóða með alla þjónustu og afþreyingu í Skagafirði innan seilingar.
Sveitasetrið er við veg nr. 76 aðeins 18 km frá þjóðvegi 1.

Afþreying í Skagafirði er fjölbreytt og áhugaverð, svo sem söfn, sýningar, sundlaugar, hestasýningar, bátasiglingar, golf, skíðasvæði, gönguleiðir o.fl. www.visitskagafjordur.is

DJI_0056-2.jpg
bottom of page